
Verkefnin
Hér má sjá nokkur af þeim verkefnum sem Parketslípun ehf hefur unnið fyrir viðskiptavini sína.
Einnig viljum við benda á Instagram síðuna okkar þar sem það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast!
Gamla Pósthúsið mathöll. LED til að flýta fyrir
Einbýlishús við elliðavatn. Eikarplanki natural matt
Auðvitað Glossy hjá honum Páli Óskari
Íbúð og stigi í Fossvoginum tekin í gegn.
Stigi í Garðabæ, slípaður og lakkaður
Eikarplanki í Garðabæ. Natural útlit extra matt
Einbílishús í Garðabæ. Amerísk Rauðeik, intense útlit
Fallegt Checvron í 108 Reykjavík. Hard-Vax matt
Falleg Hnota í Hafnarfyrði sem fékk að njóta sín í sínu upprunalega útliti
Fyrir og eftir mynd úr fallegri íbúð í Kópavogi.
Venjulegur eikarplanki í Garðabæ fékk þessa fallegu áferð
Illa farið gólf í miðbænum slípað og lakkað
Sýnishorn unnið fyrir Birgisson ehf
Falleag Hnota sem fékk að njóta sín í sínu upprunalega útliti
Hafa samband
parketslipun@parketslipun.is
S: 6908050